Uncategorized

Hugarkort Mindmap

Take care of your emotions also.

Bjorg

Orange Tree

Hugarkort eru vinsæl í dag og þau hafa nýst vel í fjarvinnunni, góð til að fá yfirsýn og forgangsraða, auðvelt að stilla upp verkefnalista eða gera verkefnaáætlun út frá þeim. Þau virka líka einsog mannsheilinn sem er alltaf að tengja saman, en hann vinnur bæði með tilfinningar og hluti en það ættum við kannski að gera líka með hugarkortunum. Við getum notað liti eða broskalla eftir því hversu jákvætt það er eða eitthvað álíka, S-M-L eftir erfiði, T1-T2-T3 eftir því hversu langan tíma það tekur. Munum að orkan í því sem við erum að gera skiptir líka miklu máli.

Mind Maps are popular today and they have been useful in the crisis, good for getting an overview and prioritizing, easy to set up a to-do list or making a project plan based on them. They also work like the human brain that is always interconnected, but it works with both…

View original post 52 more words

Categories: Uncategorized